Vaknaði upp með léttan kvíðahnút í maganum. Peter að fara heim í kvöld. Á eftir að vera hér einn í rúmar þrjár vikur. Ansi stífur vinnudagur, byrjaði með morgunverðarfundi hjá okkur Peter og svo unnið langt fram á kvöld. Rétt komst í ræktina, pantaði mat á herbergið og lognaðist útaf.
Rafmagnshjólið og ég
Fyrir 2 mánuðum
Engin ummæli:
Skrifa ummæli