Tók mér pásu áðan og fór út að ganga/skokka í Laugardalnum.
Búinn að vera hauglatur heillengi. Það er fáránlega hlýtt og milt veður.
Við sáum ekki betur en allskyns runnar væru að láta blekkjast af blíðunni.
Þegar ég virði fyrir mér þennan ófrumlega titil og innihaldslausa færsluna,
óttast ég, svona heilt yfir, að ég sé að breytast í stebbafr...
Rafmagnshjólið og ég
Fyrir 5 vikum
2 ummæli:
neeeeeeiiiiii....!
Heilt yfir ekki?
Skrifa ummæli