Fórum í bæinn í dag.
Tókum þátt í þöglum mótmælum.
Mér fannst þetta alveg virka.
Sumir gátu samt ekki haldið aftur af sér.
Leiðinlegastir voru nokkrir drukknir og dópaðir vesalingar.
Með svipaðan félagsþroska og smábörnin.
Við borgum ekki! gargaði einn þeirra.
Velti fyrir mér hvða það þýðir hjá svona manni...
Krafa um ókeypis bjór?
Rafmagnshjólið og ég
Fyrir 5 vikum
1 ummæli:
Við bóndi minn vorum uppi við styttu, þar var fólk nú ekkert mikið að þegja, heldur spjallaði saman og talaði í síma - ekkert í hálfum hljóðum heldur bara fullum hálsi. Pirraði mig smá - en það mætti þó og stóð þarna!
Skrifa ummæli