Að lokinni vel heppnaðri útiveru, gerði ég mér lítið fyrir og eldaði gómsæta grænmetissúpu.
Það var svo sannarlega ánægjuleg tilbreyting, eftir kjötveislur liðinna hátíðisdaga.
Heilt yfir kann að vera ástæða til að endurskoða matarvenjur um hátíðirnar.
Eða ekki.
Rafmagnshjólið og ég
Fyrir 5 vikum
Engin ummæli:
Skrifa ummæli