Ekki er víst að öllum lesendum á bloggi mínu sé ljóst að nú styttist heilt yfir til áramóta.
Þeim fylgir vitaskuld að nýtt ár rennur upp.
Og að gamla árið rennur skeið sitt á enda.
Það verður vissulega spennandi að sjá hvað það nýja ber í skauti sínu.
Ekki verður síður spennandi að heyra hvað boðskap okkar ástsæli forsætisráðherra færir þjóðinni á þessum tímamótum sem framundan eru.
Rafmagnshjólið og ég
Fyrir 5 vikum
Engin ummæli:
Skrifa ummæli