þegar ég var krakki að maður ætti að vera góður við hunda og aumingja.
Ég er þess vegna hættur að vera brekkusnigill.
Þetta ár sem er að líða hefur verið mér ólýsanlega gott, en líka stundum svo sárt.
Þeim sem hingað villast óska ég alls góðs, eigi þeir það skilið.
Rafmagnshjólið og ég
Fyrir 5 vikum
1 ummæli:
Gleðilegt gamlárskvöld elsku kallinn. Hef haft gaman af sniglaveislunni hérna þó ég hafi ekki sent inn athugasemd.
Sjáumst svo í fyrramálið.
Skrifa ummæli