miðvikudagur, 17. desember 2008

Ber er hver að baki nema sér baun eigi.

Stundum er lífið snúið.
Raunveruleikinn læðist að manni og bítur í rassinn.
Það er auðvelt að sogast bara með, það sekkur, það brennur, það ferst...
En ég er alveg ótrúlega heppinn.
Mitt í öllu þessu kreppufári, hrunadansi, harmamyrkri og skammdegi á ég ljós.
Takk ástin mín.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

daglegt sjóbað fyrir þig kallinn minn.

Kristín sagði...

Ekki með mér!

HT sagði...

Chacun à son goût...