Þar sem ég hef nú lesið aftan á flestar jólabækurnar í hinum vistlegu bókabúðum borgarinnar, er mér ekkert að vanbúnaði, svona heilt yfir, að birta ritdóma mína, hér á bloggi mínu.
Mun ég því á næstunni setja inn færslur um þetta efni.
Rafmagnshjólið og ég
Fyrir 5 vikum
1 ummæli:
Þú ert fyndinn.
Skrifa ummæli