Byrjuðum daginn í Tækni/iðnskóla eyjanna, þar sem við afhentum gjöf frá Íslandi, stóran prentara til að prenta teikningar og þess háttar. Endaði á forsíðu blaðanna hér fyrir vikið. Þeystum svo milli skóla allan daginn og fórum yfir tölvustofur.
Farið að hlakka til heimferðar.
Rafmagnshjólið og ég
Fyrir 2 mánuðum
Engin ummæli:
Skrifa ummæli