tíminn svona hratt þegar manni líður vel en hægt þegar manni líður illa? Hvaða aulaskipulag er þetta? Hver stendur fyrir þessu og af hverju er þessu ekki snúið við?
Rafmagnshjólið og ég
Fyrir einni viku
Kominn úr fóstri hjá gömlu herraþjóðinni.
tíminn svona hratt þegar manni líður vel en hægt þegar manni líður illa? Hvaða aulaskipulag er þetta? Hver stendur fyrir þessu og af hverju er þessu ekki snúið við?
4 ummæli:
Einstein. hann lagði upp afstæðið.
Þessi Einstein má þá bara vera úti á stæði mín vegna. Hann er hvort sem er alveg úti á túni að snúa þessu svona.
efast um að hann hafi bakkað í afstæðið. það gera bara töffarar.
Sko! Miðað við hvernig gaurinn stillti þessu upp í þessari blessaðri einstæðiskenningu, gæti hann ekki bakkað fótstiginni sláttuvél inn í skúr, hvað þá stæði.
Ég meina það! Góðir tímar hratt, slæmir tímar hægt! Fne!
Hvað er eiginlega hægt að vera vitlaus þó að maður sé klár?
Skrifa ummæli