að verða fáránlega lítill.
Ég er á Íslandi með krakkana. Í "hálffríi".
Áðan kom upp vandamál í einu kerfinu sem ég vinn við.
Kerfið sendi þá skilaboð til vöktunardeildar sem situr syðst í Indlandi.
Þau hringa í vaktnúmer í Danmörk. Það er áframstillt á símann minn sem er á Íslandi.
Ég tengist héðan inn á kerfið í Danmörku og laga það sem uppá kom. Sendi svo boð til Indlands, sem sendir boðin áfram til Shanghai í Kína þar sem notandinn sem lenti í vandræðum vinnur.
Allt ferlið tekur kannski 15 mínútur.
Lítill heimur?
Ójá!
Rafmagnshjólið og ég
Fyrir einni viku
Engin ummæli:
Skrifa ummæli