Dóttir mín var fermd í dag.
Hennar ákvörðun, hennar val, respektera það,
þó ég sé á öðru máli í eilífðarmálunum.
Veit svo sem ekki á hvað máli hún er heldur...
Hvað um það...
Hún var svo falleg og góð og stóð sig svo vel.
Ég er stoltari af þessari ungu konu en orð fá lýst.
Rafmagnshjólið og ég
Fyrir 5 vikum
5 ummæli:
Fermdist hún á dönsku?
Til hamingju með hana.
Já Hekla hún fermdist á dönsku.
Takk :-)
til hamingju :)
Til hamingju með dótturina:O)
Skrifa ummæli