Mitt fyrsta verk, þegar ég vakna á morgnana
er að gá hvort sólin er komin upp.
Yfirleitt vakna ég fyrir sólarupprás
og það finnst mér afar gott.
Þá get ég notið þess
að sjá hvernig allt breytist,
þegar rósfingraða morgungyðjan mín fer á stjá.
Ég á mynd af sólarupprásinni,
ekki mjög góða, en samt...
Hér er hún:
Rafmagnshjólið og ég
Fyrir 5 vikum
Engin ummæli:
Skrifa ummæli