miðvikudagur, 29. október 2008

Sjósund



Fór í sjósund eftir vinnu í dag.
Það var kalt. Skítkalt.
Sjórinn var 3,3 gráður.
Veðrið var fallegt og þetta var gaman.
Svona vont/gott. Fínn hópur og stemming alveg.
Gaman í pottinum líka.
Ætla ég aftur? Já örugglega einhvern daginn.
Helst í frosti...

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ohh, ég er alltaf á leiðinni í þetta! Sjálfspíning, já ég veit...

Frú Sigurbjörg sagði...

Potturinn hlýtur að hafa verið sérstaklega góður á eftir - svalt! Örugglega gaman að prufa.

Nafnlaus sagði...

Ég fer alveg pottþétt í desember. Allir að koma með!

HT sagði...

Það væri gaman, sé í hillingum að hlaupa í sjóinn, synda og liggja svo í pottinum og sjá snjóflyksur falla...

Þórdís Gísladóttir sagði...

Sjitt hvað þetta lítur hressandi út.

HT sagði...

Þetta er ótrúlega hressandi.
Verður örugglega bara betra með meiri kulda...