Það gerist allur fjandinn.
Hægðir og lægðir í lífinu.
Fólk hagar sér alla vega.
Stundum vel, stundum illa.
En svo koma fullkomin augnablik.
Þá er allt bjart og fallegt.
Ekkert til nema ást og fegurð.
Eitt slíkt augnablik
getur fleytt mér
ótrúlega langt.
Rafmagnshjólið og ég
Fyrir einni viku
4 ummæli:
Já og hægðir ;)
Svo finnst mér líka svo flott þegar hlutirnir hakka og lakka.
kúk og pisshúmor rúlar og fellur aldrei úr gildi hjá okkur sem erum svo heppin að hafa fixerast á analstigi.
minnist þess með hlýju er bróðir minn sagði, í heimatilbúnum útvarpsþætti (með tilgerðarlegri fréttamannsröddu): lægð er yfir grænlandi og hægð yfir.... klósettinu. svo veltumst við úr hlátri.
(vorum reyndar 5 og 8 ára)
Ég held að ég verði að melta þetta.
Svona í hægðum mínum...
Skrifa ummæli