Tíminn líður svo hægt
þegar ég er ekki hjá þér.
Stendur nánast kyrr.
Og svo þegar ég fæ
að vera nálægt þér
geysist hann af stað.
Ég horfi í augun þín
augnablik
og heilu dagarnir
æða hjá.
Rafmagnshjólið og ég
Fyrir einum mánuði
Kominn úr fóstri hjá gömlu herraþjóðinni.
Tíminn líður svo hægt
þegar ég er ekki hjá þér.
Stendur nánast kyrr.
Og svo þegar ég fæ
að vera nálægt þér
geysist hann af stað.
Ég horfi í augun þín
augnablik
og heilu dagarnir
æða hjá.
1 ummæli:
tíminn er bara bull
Skrifa ummæli