sunnudagur, 30. september 2007

Dagur 12



Vinna fram að hádegi, tiltekt og frágangur í ráðuneytinu, Erik í viðtal hjá ráðherranum, við hinir að fara yfir hvað betur mætti fara með tækniliðinu hér. Fórum í bæinn í Viktoría eftir hádegið, og borðuðum á Marie Antoinette um kvöldið, voða flottur Creole staður, í húsi sem Henry Morton Stanley hvíldi síg í eftir að hann fann Dr. Livingstone í frumskóginum. Risaskjaldbökur í bakgarðinum og allt...

Engin ummæli: