Skyldi vera hægt að kaupa krossgátu beint frá bónda?
Rafmagnshjólið og ég
Fyrir 2 mánuðum
Kominn úr fóstri hjá gömlu herraþjóðinni.
Ég álpaðist á tónleika hjá þessari konu i Kaupmannahöfn fáeinum vikum eftir að þessi upptaka var gerð sumarið 2007. Algjörlega ógleymanlegur konsert.
að ég hef illan bifur á friðarljóssúlunni í Viðey.
Mér finnst hún meira í ætt við Darth Vader og the dark side of the force heldur en Lennon og Bítlana.
Hei! Var ekki kveikt á þessu rétt áður en hrundi?