Ég ætla ekki að segja neitt um þessa mynd að svo stöddu. Ég er hræddur um að það sem mig langar að skrifa um austfirðingana og húsvíkingana sem í henni verða sér til ævarandi skammar varði við meiðyrðalöggjöfina. Eða þetta siðblinda og glórulausa stjórnmálahyski...
Rafmagnshjólið og ég
Fyrir einum mánuði
4 ummæli:
Verð að sjá þessa mynd.
Já passaðu þig ! ;-)
Ég hamast við að segja ekkert ærumeiðandi um þessa slefandi hálfvita!
Mig langar afskaplega tl að sjá þessa mynd - biðin eftir dvd - inu verður löng (get ekki farið í bíó af tæknilegum ástæðum).
Skrifa ummæli