Ef ég væri jafn duglegur að blogga og að ganga væri blogspot í diskavandræðum.
Gekk Fimmvörðuháls um helgina og hef gengið eitthvað í hverri viku síðan ég flutti heim.
Ísland er fallegt. Það er gaman að ganga. Ég er rétt að byrja, vona ég!
Og já, sambúðin gengur ótrúlega vel.
Rafmagnshjólið og ég
Fyrir einum mánuði
Engin ummæli:
Skrifa ummæli