ef þú grætur
þig stundum í svefn
vegna þess að ég
er ekki hjá þér
þætti mér vænt um
að heyra frá þér
svo fljótt sem verða má
Rafmagnshjólið og ég
Fyrir 5 vikum
Kominn úr fóstri hjá gömlu herraþjóðinni.
ef þú grætur
þig stundum í svefn
vegna þess að ég
er ekki hjá þér
þætti mér vænt um
að heyra frá þér
svo fljótt sem verða má