mánudagur, 20. október 2014

sans titre

ísköld rigningin og sorgin
láku niður um hálsmálið
þar sem ég gekk í nóttinni.

miðvikudagur, 22. janúar 2014

Fann grafskriftina mína...

“No good at life, but very funny sometimes with the commentary.”

-K.V.