Rafmagnshjólið og ég
Fyrir einum mánuði
Kominn úr fóstri hjá gömlu herraþjóðinni.
Við feðgarnir vorum að ljúka við að horfa á lengri útgáfuna. Þetta er eiginlega fastur liður þegar hann sonur minn kemur til Íslands. Ég hef ekki lengur tölu á hversu oft við höfum horft á þessar myndir. Okkur finnst þær alltaf jafn stórkostlegar og spennandi og skemmtilegar.
Það er nú kannski líka félagsskapurinn...
Það er eitthvað undarlega dáleiðandi við þetta myndband. Stríðsátök bandaríkjamanna á 20. öld endurgerð úr matvælum viðkomandi þjóða...